Traust er einhver magnaðasta tilfinning sem ég upplifi dags daglega. Fólki þykir mjög vænt um traustið sitt, traust sem það fær og traust sem það sýnir öðrum. Við erum alltaf að búa til hringi þar sem við getum treyst því það er svo ótrúlega góð tilfinning að geta treyst þessari óneitanlegu byrði sem tilvistin er. Það þarf ekki að vera einhver sérstakur, getur verið afgreiðslumaðurinn í sjoppunni eða hvað sem er. En það er ótrúlega gott að treysta og vera treyst og þá finnst mér það spennandi tilfinning að vinna með.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila