Tilvera okkar er undarlegt ferðalag.
    Við erum gestir og hótel okkar er jörðin.
    Einir fara og aðrir koma í dag
    því alltaf bætast nýir hópar í skörðin.

    Fyrsta erindi í ljóðinu Hótel jörð.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila