Stundum er ég spurður af hverju ég sé alltaf að takast á við þessar stóru spurningar: Lífið, dauðann og allan þann pakka. Ég man að ég varð afar undrandi þegar ég var fyrst spurður út í það. Ég hafði einfaldlega aldrei velt því fyrir mér. Fannst það bara svo sjálfsagt. Og finnst það enn. Kannski sé ég ekki heiminn eins og maður á að sjá hann. Ástin og dauðinn, jú, það er eitthvað sem breytir öllu, en um leið órjúfanlegur hluti tilverunnar. Alls staðar í kringum okkur og því í sjálfu sér hversdagslegt. Fyrir mér er jafn sjálfsagt að skrifa um ástina,

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila