Sterk siðferðisvitund og brjóstvitið eitt duga oft skammt þegar greina þarf og meta flóknar félagslegar aðstæður þar sem mannlegar hvatir takast á og lífsverðmæti eru í húfi. Þá reynir verulega á það að geta skoðað aðstæðurnar undir ólíkum sjónarhornum, sett sig í spor annarra og síðast en ekki síst tekið rökstudda afstöðu: geta gert sjálfum sér og öðrum grein fyrir forsendum þeirra ákvarðana sem maður tekur.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila