Sá sem veit og veit að hann veit, hann er gáfaður - fylgdu honum.
Sá sem veit og veit ekki að hann veit, hann er sofandi - vektu hann.
Sá sem ekki sefur en veit ekki að hann veit ekki, hann er fífl - forðastu hann.
Sá sem veit ekki og veit að hann veit ekki, hann er barn - kenndu honum.