Sá sem berst við skrímsli ætti að gæta þess að hann verði ekki sjálfur skrímsli. Og ef þú horfir lengi niður í botnlaust djúp, fer djúpið líka að horfa inn í þig.
Þýska: Wer mit Ungeheuern kämpft, mag zusehn, dass er nicht dabei zum Ungeheuer wird. Und wenn du lange in einen Abgrund blickst, blickt der Abgrund auch in dich hinein.
Úr bókinni Handan góðs og ills, þýðing eftir Þröst Ásmundsson og Arthúr Björgvin Bollason.