Réttlætið er ekki ávallt að fá það sem menn eiga skilið miðað við verðleika, heldur einfaldlega að fá að vera til hvað svo sem menn hafa til síns ágætis. Það réttlæti sem mestu skiptir er að njóta virðingar sem fullgildur meðlimur mannfélagsins – hvernig svo sem ástatt er fyrir manni og hverjir sem verðleikar manns, kostir, eða gallar eru.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila