Og úti fyrir hvíla höf og grandar.
    Og hljóðar öldur smáum bárum rugga
    sem barn í djúpum blundi jörðin andar,
    og borgin sefur rótt við opna glugga.

    Við Vatnsmýrina

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila