Og starfið er ekki slæmt. Að vakna á morgnana og þurfa ekki að mæta á neinn sérstakan stað til að stimpla sig inn af því maður er alltaf í vinnunni: í göngutúrnum, í Hafnarfjarðarstrætó, á kaffihúsinu, í bókabúðinni, í heimsókn hjá frænku.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila