Oft skapast ljóð á svo ótrúlega skömmum tíma, að vel má nefna innblástur. En hver honum veldur, skal ég láta ósagt. Stundum verða til fleiri en eitt og fleiri en tvö ljóð í sömu lotunni. Þá er náðarstund. En sú stund kemur aldrei án starfs og einveru, þrauta og auðmýktar. Það er sjaldgæft að akrar grói ósánir.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila