Mikið undradjúp er maðurinn! Þú telur höfuðhár hans, Drottinn, og ekkert þeirra glatast þér. En höfuðhár hans eru auðtaldari en það, sem í hjarta hans hrærist og bærist.

    Athugasemdir

    0

    Deila