Mesta viðurkenning sem rithöfundi getur hlotnast er ekki sú að við getum ekki slitið augun frá bókinni go gleymt öllu öðru, heldur það að við höfum á stundum, án þess að gera okkur grein fyrir því, hætt lestrinum, látið bókina síga og litið umhverfið nýjum augum.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila