Mennirnir byggja múra
    múra sér jafnvel klefa
    með veggi úr eldföstum efa.
    Gluggi er ýmist enginn
    ellegar hálflokuð rifa.
    -Svo dúsa menn þarna dauðir
    daga sem eins mætti lifa.

    Athugasemdir

    0

    Deila