Má ekki týnast,
    því síður sýnast,
    bögglast né brjótast
    og berist sem fljótast.

    Þetta var notað sem nokkurs konar auka utanáskrift á bréf.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila