Lastaranum líkar ei neitt,
    lætur hann ganga róginn.
    Finni hann laufblað fölnað eitt
    þá fordæmir hann skóginn.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila