Hvert sem ég lít, sé ég lofgjörð og frið,
    í lindinni, blómunum, stjarnanna mergð.
    Hvert andartak heiminum leggurðu lið
    með líknandi kærleik á örlaga ferð.

    Náttúran öll bæði himin og haf
    hljæoðlát með dreymandi tímanna nið,
    það er framvinda læifsins, er guð oss gaf
    yfir gjörvalla jörð, yfir lífsins svið.

    Ljóðið Fegurð.

    Athugasemdir

    0

    Deila