Hvernig þeir búa til falleg kvæði um kærleikann og halda ræður um hann á mannamótum en um leið og þeir hverfa að hversdagsiðjunni er sem flestir menn afklæðist búningi hinna fínu orða og hundsi kærleikann eftir fremsta megni og hjari ástlausir lungann úr lífinu.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila