Góður þegn þarfnast ekki forfeðra sinna.

    Táknar: Í gamla daga töldu menn upp kosti forfeðra sinna til þess að varpa ljóma á eigið ágæti. Segjum sem svo, að eg vilji státa af hreysti minni, þá rek eg ætt mína til einhvers, sem er löngu kunnur af hreysti.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila