Guð - gef mér
    æðruleysi til að
    sætta mig við það
    sem ég fæ ekki
    breytt, kjark til að
    breyta því sem
    ég get breytt
    og vit til að greina
    þar á milli.

    Æðruleysisbænin er bæn eftir bandaríska guðfræðinginn Reinhold Niebuhr. Þetta er fyrsta erindið.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila