Fyrst er að vera maður, og svo er að vera þjóð. Við vitum öll, að frelsið lýtur órjúfandi lögmálum, og lög viljum við hafa, en eins fá og viturleg og unnt er. Slíkt er Íslendingseðlið.

    Davíð Stefánsson (1963). „Hismið og kjarninn.“ Mælt mál. Bls. 134–144. Reykjavík: Helgafell. bls 143.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila