Fyrir mér er vonina hluti af því að vera mannsekja og geta hugsað inn í framtíðina og hugsa jákvætt inn í framtíðina þó að lífið sé stundum erfitt og lífið er ekkert alltaf auðvelt eða alltof sjaldan og fyrir mér er hún sérstaklega dýrmæt í erfiðleikum og þá upplifir maður kannski að maður sé bara endalaust að moka hrossaskít, maður sé bara frammi fyrir hrúgu af hrossaskít síðan moka og moka endalaust og þá er svo gott að halda í þá von að einhvers staðar á bakvið allan þennan skít sé kannski lítið folald..og það gefur manni kraft til að moka.

    Viðtal við Jón Gnarr í "Að vænta vonar" - Þjóðkirkjan. http://www.youtube.com/view_play_list?p=62809A04C17CD3A2

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila