Fara burt úr sveitinni þar sem forfeður mínir höfðu búið í heilt árþúsund, til að vinna í borg þar em maður sæi aldrei afrakstur handa sinna, en væri leiguliði og annarra þræll. Þar sem fólk kallar tímann peninga, og eyðir í leikhús og skemmtanir þeim peningum sem það hefur aflað terlínklætt á skrifstofum. Burt frá huldufólkinu í brekkunum.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila