Farðu hægt við folann minn,
    fáum hann reynist þægur.
    Hann er eins og heimurinn,
    hrekkjóttur og slægur.

    Athugasemdir

    0

    Deila