Endurnar á Tjörninni hafa orðið alveg eins og fólkið, dauflegar afætur sem bítast um það sem til þeirra er kastað. Og er það ekki einmitt í þessu sem upp koma hugsanir um að lífið hafi öngvan tilgang?

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila