Eins mun bálið brenna mig,
  þó beðið sé af klerkum.
  Allir dæma sjálfa sig
  með sínum eigin verkum.

  Athugasemdir

  0

  Deila