Eina reglu æ þér tem
    eins og hversdags borgun,
    þá að lifa og láta sem
    lífið endi á morgun.

    Athugasemdir

    0

    Deila