Betri er sannleikur byrstur og grár.
    en bláeyg lygi með glóbjart hár.

    Þú brýnir raust og bryddir orð með stáli
    Það brestur eitt, að hugur fylgi máli.

    Fornt og nýtt.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila