Að sá sem skrifar geti sannlega sigrað heri, yfirstigið keisara, snúið við hugsun fjöldans, og sótt það sem er gleymt, það sem er horfið og látið það lifa aftur á meðal okkar. Þess vegna er penni minn miklum mun vitrari en ég; geymir í sér afl sem ég hvorki skil né ræð sjálfur yfir.

    Úr Himintungl yfir heimsins ystu brún.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila