Annaðhvort finn ég leið, eða bý hana til.

    Á latínu: Aut viam inveniam aut faciam. Hannibal sagði þetta þegar honum var sagt að það væri ómögulegt að komast yfir Alpana með hina víðkunnu hersveit fíla.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila