Agaðu sjálfan þig til að gera það sem þú veist að þú þarft að gera til að verða fremstur á þínu sviði. Besta skilgreiningin á sjálfsaga er sennilega þessi: "Sjálfsagi er sá hæfileiki að gera það sem þú ættir að gera þegar þú ættir að gera það, hvort sem þú vilt gera það eða ekki.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila