Af mannkynssögunni má ráða að hreyfiafl þróunar í átt til framfara megi rekja til athafna fárra, staðfastra einstaklinga með hugsjón að leiðarljósi og eldmóð að vegarnesti. Fyrsta heimsókn mín til Íslands hefir fært mér heim sanninn um að sama eigi við um sögu og þróun skógræktar á Íslandi. Fáeinir framsýnir einstaklingar sáu bæði þörf og möguleika á skógrækt á Íslandi og unnu ötullega að því að sýna þjóð sinni fram að hér mætti rækta skóg til skjóls, prýði og nytja, þrátt fyrir takmörkuð fjárráð og talsverða andstöðu.

    í erindi sem hann flutti á 50 ára afmæli Norræna skógræktarsambandsins í Reykjavík árið 1996 (Sjá einnig Skógræktarritið 1996, bls. 16)

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila