[hana langaði] ,til að skrifa um líf kvenna eins og það í raun og veru er, en ekki setja upp glansmynd af því,[...] og ég skrifa um konur, því heim karla gjörþekki ég ekki. En ég get ómögulega séð að kynin séu fjendur og ég hef aldrei öfundað karlmenn. Þeir eru reyrðir í fyrirvinnuhlutverk allan guðslangan daginn og á næturnar eiga þeir að standa sig í bólinu — og geta þar engu leynt.

    Dagblaðið, 48. tölublað 1979

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila