Skamm skamm skammdegi Mest er um vert að muna
    í myrkri og bruna
    að skammdegið hopar og hörfar.

    Eftir hver jól
    endurheimt sól
    líf og liti örvar.

    Athugasemdir

    0

    Deila