..Reiði brennir upp orku og skilur mann eftir örmagna. Sorg og vonleysi leiða til aðgerðarleysis og stöðnunar. Ótti lamar og telur manni trú um að maður geti ekki gert hluti sem maður færi annars létt með. Reiði er mannleg og lífsnauðsynleg á stundum, en ef hún safnast upp í manni verður hún að banvænu eitri sem sýkir hugann. Að hata er eins og að drekka eitur og bíða svo eftir því að einhver annar drepist...

    Ræða borgarstjóra vegna síðari umræðu um fjárhagsáæltun 2011. http://www.facebook.com/note.php?note_id=116784745054985&id=129622757081218

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila