Það hafa sagt mér frændur mínir, að þá er norræn kona ann manni um alla hluti fram, kaupi hún með legorði sínu af flugumanni að hann drepi elskhuga hennar, en taki síðan vegandann til eignar sér.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila