Það er ekkert mál að vera einn. Það er bara gaman. En athyglin, ég átti rosa erfitt með það. Ég lít svoleiðis á að áhugamál og sögur séu einskis annarra mál en mitt eigið, þangað til ég einmitt fer og sýni einhverjum það. Þetta er eins og málverk, það kemur engum við hvort ég mála hakakross eða hjörtu eða typpi fyrr en ég sýni einhverjum málverkið. Þá kemur það öllum við, ég er að gera fólki það viðkomandi. Það er eins með lífið manns.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila