Ég held við ætt­um stund­um að hlusta aðeins bet­ur
    á hug­renn­ing­ar þeirra, sem erfa skulu land,
    því kannski er næsta kyn­slóð, kyn­slóðin sem get­ur
    komið fram með svör­in, þar sem sigl­um við í strand.

    Athugasemdir

    0

    Deila