Ég hef hlustað svo oft á hinu hljóðu tár,
  hin hljóðu tár, sem í myrkrinu falla,
  svo harmþrungin, vonlaus og veik og þjáð,
  eins og veik manns stuna, sem heyrist varla.

  Athugasemdir

  0

  Deila