Ást er föstum áþekk tind,
    ást er veik sem bóla,
    ást er fædd og alin blind,
    ást sér gegnum hóla.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila