Vér þurfum flest að renna langt skeið, áður en vér fáum nægan byr undir vængina til að hefja oss mót himni.