Menntun er það sem verður eftir þegar það sem hefur verið kennt er gleymt.
Sérhver skóladagur þarf að vera hamingjudagur fyrir hópinn og hvert einstakt barn, hver stund gleðistund, sem þokar öllum eitthvað áfram á göngunni til góðs.
Það er ótrúlega skammt á milli þess að hætta að menntast og afmenntast.
Tilgangur náms er námið sjálft. Þess vegna verða menn aldrei fullnuma í neinni námsgrein, hversu mörgum og góðum prófgráðum sem þeir ljúka.
Menn eiga að koma svangir úr skóla, ekki saddir.