Það flýgur fiskisagan.
Að leggja árar í bát.
Að bera öngulinn í rassinum.
Að hljóta meðbyr.
Eitthvað er ekki upp á marga fiska.
Að hafa marga fjöruna sopið.
Að láta einhvern sigla sinn sjó.
Vera fastur við sinn keip.
Iðinn við kolann.
Öngulsár fiskur forðast alla beitu.
Þekkja hvorki haus né sporð á einhverju.
Að sigla í strand.
Að vera fær í flestan sjó.
Að vera tvöföld í roðinu.
Að standa einhverjum á sporði.
Að sigla lygnan sjó.
Sá situr sig ekki úr færi sem fyrstur rær.
Bítur á beittan öngul.