Ekkert á jarðríki er eins veikburða og hrætt og mannfólkið, og ekkert á eins skilið samúð og góðvild.
Ef ég kem fram við þig af sömu samúðinni og við sjálfan mig - af skilningi, umburðarlyndi, elskusemi, stuðningi, án krafna eða væntinga - þá gerist ekki það sem ég vil eða á von á, heldur eitthvað miklu dásamlegra.