Hörmungar skekja heiminn - stríð og farsóttir, jarðskjálftar, flóð og eldsvoðar - en í kjölfarið koma hetjudáðir og miskunnarverk sem hræra hjörtu okkar. Ljós í niðamyrkri.