Texti í útskriftarkort - útskriftarkveðja

Fallegir útskriftartextar.




Hér að neðan eru hugmyndir af nokkrum fallegum úskriftarkveðjum - textar til að setja í útskriftarkort:


Til hamingju með áfangann. Bjarta framtíð!

Árnaðaróskir í tilefni dagsins. Megi gæfa gylla þína daga. 

Innilegar hamingjuóskir með áfangann. Nú er næsta skref að sigra heiminn. 

Hjartanlegar hamingjuóskir . Óskum þér alls hins besta í framtíðinni. 

Við óskum þér innilega til hamingju og megi framtíðin færa þér gæfu og blessun. 
Kærar kveðjur 

Innilegar til hamingju með þennan stóra áfanga. Megi gæfan fylgja þér sem fugl í framtíðinni. 

Hjartanlegar hamingjuóskir með útskriftina. Óskum þér bjartar framtíðar. 




By Jon

2025-03-03 14:19:37

Athugasemdir

0

Önnur blogg

Texti í fermingarkort
Texti í fermingarkort

Fermingarkveðjur og textar inn í fermingarkort.

5 stafa orð á íslensku
5 stafa orð á íslensku

Öll 5 stafa orð sem finnast í okkar orðalista. Nýtist í orðaleiknum Ordla.

Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?
Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?

Notuðum orðalistann okkar til að finna hve mörg og hvaða orð koma til greina í Orðlu orðaleiknum vinsæla.

Deila