Texti í brúðkaupskort - Fallegur texti í brúðarkort - Heillaóskir til brúðhjóna

    Brúðkaupskveðjur - fallegan texta í brúðkaupskort - heillaóskir til brúðhjóna



    Ef þig vantar fallegan texta í brúðkaupskort (brúðarkort) eða heillaóskir til brúðhjóna þá eru hér fullt af skemmtilegum hugmyndum:

    Elsku brúðhjón
    Bestu framtíðaróskir á þessum merku tímamótum
    Ástin sigrar allt

    Kæru brúðhjón
    Hjartanlegar hamingjuóskir þennan stóra áfanga. 

    Kæru brúðhjón
    Gangi ykkur sem allra best í öllu því sem þið takið ykkur fyrir hendur

    Elsku brúðhjón
    Megi gæfan fylgja ykkur um ókomna tíð. 
    Sönn hamingja er að vera giftur besta vini sínum

    Með ósk um bjarta framtíð!



    Tilvitnanir um ást og brúðkaup: 

    Ástin gefur ekkert nema sjálfa sig og þiggur ekkert nema sjálfa sig -Khalil Gibran

    Aldur grískra kvenna var talinn frá giftingu en ekki fæðingu.

    Betra er að vera ógiftur en illa giftur.

    Hinn fullkomni eiginmaður er sá sem kemur fram við konuna eins og glænýjan bíl.

    Aumt er ástlaust líf

    Ást er besta kryddið







    By Jon

    2025-05-31 20:10:28

    Athugasemdir

    0

    Önnur blogg

    Texti í stúdentskort - kort fyrir stúdent
    Texti í stúdentskort - kort fyrir stúdent

    Textar sem tengjast stúdentsprófum og útskriftarkortum og stúdentskortum.

    Fallegir textar í skírnarkort
    Fallegir textar í skírnarkort

    Nafnaveisla, nafnagjöf eða skírn - hugmyndir af textum fyrir skírnarkortið.

    Deila