Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?

    Notuðum orðalistann okkar til að finna hve mörg og hvaða orð koma til greina í Orðlu orðaleiknum vinsæla.

    Orðla er íslenska útgáfan af Wordle orðaleiknum sem er svo vinsæll núna. Á tilvitnun.is er hægt að fletta upp í íslenskum orðalista sem telur 668077 orð. 

    Nýlega var bætt við möguleikum til að leita í honum eftir orðalengd. Ef leitað er af öllum 5 stafa orðum í íslensku þá finnast  16070 orð. Þú slærð bara inn 5 í Orðalengd boxið en lætur öll önnur svæði óbreytt og ýtir á leita (stækkunarglerið).

    Ef þú ert að spila mikið Orðlu á íslensku þá gæti gagnast þér að skoða þennan orðalista vel! 

    By Jón

    2022-02-07 23:23:41

    Athugasemdir

    0

    Önnur blogg

    Texti í brúðkaupskort - Fallegur texti í brúðarkort - Heillaóskir til brúðhjóna
    Texti í brúðkaupskort - Fallegur texti í brúðarkort - Heillaóskir til brúðhjóna

    Brúðkaupskveðjur - fallegan texta í brúðkaupskort - heillaóskir til brúðhjóna

    Texti í stúdentskort - kort fyrir stúdent
    Texti í stúdentskort - kort fyrir stúdent

    Textar sem tengjast stúdentsprófum og útskriftarkortum og stúdentskortum.

    Deila