Hver er skilgreiningin á tilvitnunum?

    Skilgreining á tilvitnunum.

    Fleyg orð eða tilvitnanir eru oftast skilgreind þannig að þar sé alltaf hægt að finna heimild, höfund eða stað sem orðasmband kom fyrst fyrir. Það getur verið í auglýsingum, bókmenntum, kvikmyndum, viðtölum eða íþróttum.

    Dæmi um fleyg orð eða tilvitun er til dæmis eftirfarandi:

    • Vér mótmælum allir - Jón Sigurðsson
    • Öll veröldin er leiksvið - Shakespeare
    • Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun. - Mahatma Gandhi

    Fleiri tilvitnanir má svo finna hér.

    Heimild: Milli mála 26.4.2010

    By Adam

    2021-09-09 23:25:01

    Athugasemdir

    0

    Önnur blogg

    Texti í fermingarkort
    Texti í fermingarkort

    Fermingarkveðjur og textar inn í fermingarkort.

    5 stafa orð á íslensku
    5 stafa orð á íslensku

    Öll 5 stafa orð sem finnast í okkar orðalista. Nýtist í orðaleiknum Ordla.

    Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?
    Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?

    Notuðum orðalistann okkar til að finna hve mörg og hvaða orð koma til greina í Orðlu orðaleiknum vinsæla.

    Deila