Gullkorn dagsins

  Nokkur góð gullkorn

  Hér eru nokkur góð gullkorn dagsins. Munum svo bæta við fleiri gullkornum hér. 

  Annastu vel þá sem þú elskar.

  Ráðið til að eignast vin, er að vera vinur.

  Hversu gamall værir þú ef þú vissir ekki hve gamall þú værir?

  Fágætur er góður vinur.

  Geymt en ekki gleymt.

  Það er ekkert nýtt undir sólinni.

  Besti vinur minn er sá sem þekkir galla mína en er samt vinur.  By James

  2021-11-17 23:14:10

  Athugasemdir

  0

  Önnur blogg

  Texti í fermingarkort
  Texti í fermingarkort

  Fermingarkveðjur og textar inn í fermingarkort.

  5 stafa orð á íslensku
  5 stafa orð á íslensku

  Öll 5 stafa orð sem finnast í okkar orðalista. Nýtist í orðaleiknum Ordla.

  Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?
  Orðla eða Wordle orðaleikur - 16070 orð möguleg?

  Notuðum orðalistann okkar til að finna hve mörg og hvaða orð koma til greina í Orðlu orðaleiknum vinsæla.

  Deila