Gullkorn dagsins

  Nokkur góð gullkorn

  Hér eru nokkur góð gullkorn dagsins. Munum svo bæta við fleiri gullkornum hér. 

  Annastu vel þá sem þú elskar.

  Ráðið til að eignast vin, er að vera vinur.

  Hversu gamall værir þú ef þú vissir ekki hve gamall þú værir?

  Fágætur er góður vinur.

  Geymt en ekki gleymt.

  Það er ekkert nýtt undir sólinni.

  Besti vinur minn er sá sem þekkir galla mína en er samt vinur.  By James

  2021-11-17 23:14:10

  Athugasemdir

  0

  Önnur blogg

  Munurinn á orðatiltæki og málshætti?
  Munurinn á orðatiltæki og málshætti?

  Veistu hver er munurinn á orðatiltæki og málshætti? Við útskýrum það fyrir þér með einföldum hætti.

  Málshættir um peninga
  Málshættir um peninga

  Hér eru nokkrir góðir málshættir um peninga.

  Gamlir íslenskir málshættir
  Gamlir íslenskir málshættir

  Dæmi um gamla íslenska málshætti.

  Deila