Fallegir textar í skírnarkort

    Nafnaveisla, nafnagjöf eða skírn - hugmyndir af textum fyrir skírnarkortið.




    Nafnagjöf eða skírn er hátíðleg athöfn. Hér getur þú fengið hugmyndir af fallegum kveðjum til að skrifa í skírnarkortið. 

    Kæra barn 
    Hjartanlega til hamingju með skírnina. 
    Guð gefi þér fallega og gæfuríka framtíð!

    ELsku litla kríli
    Innilegar hamingjuóskir með nafngjöfina! 

    Kæri barn
    Hjartanlega til hamingju með skírnina!


    Tilvitnanir eða málshættir tengdar nöfnum eða skírn:

    Gifting í dag, skírn á morgun.

    Stórt nafn vill hafa mikið hrós.

    Margur hefur nafn en litla rentu.

    Gulli betra er göfugt nafn.

    Flestir hafa fjórðung af nafni.

    Ástfanginn hvísla ég nafn þitt út meðal blómanna.
    Tómas Guðmundsson

    Gulli betra er göfugt nafn.

    Margur kafnar undir nafni.








    By Jon

    2025-05-31 18:00:56

    Athugasemdir

    0

    Önnur blogg

    Texti í brúðkaupskort - Fallegur texti í brúðarkort - Heillaóskir til brúðhjóna
    Texti í brúðkaupskort - Fallegur texti í brúðarkort - Heillaóskir til brúðhjóna

    Brúðkaupskveðjur - fallegan texta í brúðkaupskort - heillaóskir til brúðhjóna

    Texti í stúdentskort - kort fyrir stúdent
    Texti í stúdentskort - kort fyrir stúdent

    Textar sem tengjast stúdentsprófum og útskriftarkortum og stúdentskortum.

    Deila